Ársskýrsla 2024

Efnisyfirlit

 
 

Frá hagstofustjóra

Árið 2024 einkenndist af þróttmiklu innra starfi þar sem áfram var unnið að stafrænni umbreytingu Hagstofunnar. Lagður var grunnur að áherslum og efnistökum en umbreytingin hverfist um…

Skýrsla framkvæmdastjórnar

Árið 2024 vann Hagstofan áfram að þeirri framtíðarsýn að vera framsækin þekkingarmiðstöð sem þjónustar samfélagið með aðgengilegum og áreiðanlegum hagtölum. Unnið var að eflingu samráðs við…

Fjármál og rekstur

Rekstarniðurstaða Hagstofu Íslands árið 2024 var neikvæð um 6,2 m.kr. Á árinu 2024 var ársvelta Hagstofunnar 2.036 m.kr., heildargjöld námu 2.043 m.kr. og eigið fé nam í árslok 105,5 m.kr.

Þjónusta og samstarf

Miðlunarstarfsemi Hagstofu Íslands var öflug og vaxandi árið 2024 í samræmi við þróun fyrri ára. Í upphafi árs voru haldnir fundir með notendahópum rannsóknasamfélagsins, stjórnsýslunnar og fjölmiðla…

Mannauður

Það er stefna Hagstofu Íslands að hún sé þekkingarmiðaður og faglegur vinnustaður. Starfsumhverfið á að vera hvetjandi og eflandi þar sem starfsfólk styður hvort annað til góðra verka og nær…

Skipurit

Hagstofa Íslands tók til starfa árið 1914. Stofnunin er sjálfstæð og heyrir undir forsætisráðherra. Hagstofan vinnur hlutlægar hagskýrslur, hefur forystu um samhæfingu hagtalna, stundar rannsóknir…